
Starfskraftur í gagnavinnslu

Fimmtudaginn 22. september standa Stígamót fyrir málþingi um vændi me sérstaka áherslu á afleiðingar vændis fyrir brotaþola þess. Á málþinginu verða kynntar niðurstöður nýrra rannsókna, fjallað um bókina Venjulegar konur sem kom út í vor og svara leitað við spurningunni: Hvernig mætum við brotaþolum vændis? Nánari dagskrá kynnt síðar.
Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.
Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.
Nýlegar athugasemdir