Á Stígamótum er unnið öflugt fræðslustarf. Það er meðal annars fólgið í stórum fræðsluverkefnum sem sem hafa ákveðin þemu, fyrirlestrum og upplýsingagjöf til almennings, stofnana og stjórnvalda. Kveikjan að þeim fræðsluverkefnum sem Stígamót taka fyrir hverju er fengin úr reynslu brotaþola. Dæmi um slík verkefni eru Styttum svartnættið, Allir krakkar, Sjúkást og Bandamenn.