Framkvæmdahópur tekur ákvarðanir í stefnumarkandi málum og hefur yfirsýn yfir og stjórn á fjármálum Stígamóta. Hópurinn er skipaður fulltrúum starfshóps og utanaðkomandi sérfræðingum sem hafa þekkingu á kynferðisofbeldi.

Í framkvæmdahópi sitja:

Eva Bryndís Pálsdóttir
Ráðgjafi á Stígamótum
[email protected]

Gyða Margrét Pétursdóttir
Prófessor í kynjafræði
[email protected]

Hildur Fjóla Antonsdóttir
Doktor í réttarfélagsfræði
[email protected]

Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir
Lögfræðingur
[email protected]

Drífa Snædal
Talskona Stígamóta
[email protected]

Til að beina erindum til framkvæmdahóps er hægt að skrifa póst á [email protected], senda beint póst á einhvern meðlim í framkvæmdahópi (sjá netföng í lista hér að ofan) eða senda bréf á Stígamót, Laugavegi 170, stílað á framkvæmdahóp.