Starfsfólk hefur menntun í:

Ábyrgð í daglegu starfi deilir starfsfólk jafnt en þó hefur verkaskipting innan starfshópsins aukist á síðustu árum.

 • Félagsráðgjöf
 • Sálfræði
 • Fjölskylduráðgjöf
 • Listmeðferð
 • Kynjafræði
 • Guðfræði
 • Mannfræði
 • Uppeldis- og menntunarfræði
 • Náms- og starfsráðgjöf
 • Kennslufræði
 • Alþjóðasamskiptum

Að auki starfa ýmsir aðilar á Stígamótum í hlutastörfum eða við afmörkuð verkefni. Má þar nefna bókara, handleiðara starfshópsins, leiðbeinendur í sjálfshjálparhópum og starfsfólk í fjáröflun.