Sjúkt spjall í sex mánuði8. nóvember 2022

Í dag var haldinn upplýsingafundur um verkefnið okkar Sjúkt spjall – en það er nafnlaust netpjall fyrir unglinga þar sem þau geta rætt um sambönd, samskipti og ofbeldi við ráðgjafa hjá Stígamótum. Við höfum lært heilmargt á þessu fyrsta hálfa starfsári spjallsins bæði um það ofbeldi sem unglingar verða fyrir og þær áskoranir sem þau mæta við að leita sér hjálpar. Nánari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi glærum og á upptöku af fundinum.

 

SKRUNAÐU

Glærur frá fundinum: Sjúkt spjall kynningarfundur

Upptaka frá fundinum: https://youtu.be/tV7pe_L4alQ

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót