Birtingarmyndir kynferðisofbeldis

Kynferðisofbeldi á sér stað þegar einstaklingur er þvingaður til kynferðislegra athafna, gegn vilja og án samþykkis.

Birtingarmyndir kynferðisofbeldis eru fjölbreyttar, og geta verið en takmarkast ekki einvörðungu við:

 • Nauðgun
 • Kynferðisofbeldi gegn
  börnum og sifjaspell
 • Vændi
 • Klám
 • Kynferðisofbeldi á netinu
 • Ofsóknir og umsáturseinelti
 • Stafrænt kynferðisofbeldi
 • Stofnanaofbeldi
 • Mansal
 • Ofbeldi í nánum samböndum
 • Kynferðisleg áreitni