Nú er boðið upp á viðtöl einu sinni í mánuði á  Ísafirði. Áður hafa Stígamót verið með ráðgjöf m.a. í Grundarfirði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Borgarnesi, Patreksfirði, Sauðárkróki og Egilsstöðum.

Staðsetningar

Boðið er upp á viðtöl á eftirfarandi stöðum einu sinni í mánuði:

  • Ísafjörður

    Panta tíma í síma 562-6868 eða senda tölvupóst á [email protected]