9-16
11-16
Lokað
Þú hugsar kannski: „Af hverju í ósköpunum ætti ég að ræða um klám við barnið mitt? Það er svo ungt!“ En samtalið ætti að eiga sér stað fyrr en flesta foreldra grunar, því staðreyndin er sú að mörg börn á Íslandi eru afar ung þegar þau sjá klám í fyrsta sinn.