Kynfræðsla – Bækur
Kynfræðsla – Hlaðvarp
Klukkan SEX, umræðuþáttur um kynlíf:
Kynfræðsla – Sjónvarp
- Kynþroskinn / Newton (norsk sjónvarpssería)
(ath. myndir af kynfærum og berum líkömum. Einnig talað um píkur sem kynfæri kvenna og typpi sem kynfæri karla en ekki bara einstaklinga með píkur eða typpi):
- Hinseginleikinn (sjónvarp):
- Vika6: Á vefsíðunni má finna myndbönd frá Vika6 sem er kynfræðsluverkefni Jafnréttisskóla Reykjavíkurborgar, en á hverju ári er nýtt þema.
- Vika6 2023 – Kynferðisleg hegðun. Fjölbreyttur hópur fólks ræðir m.a.
- Hvernig myndirðu lýsa fullnægingu?
- Ef þú gætir farið aftur í tímann, hvað myndirðu ráðleggja þér fyrir fyrsta skiptið?
- Hvað er kynlíf?
- Hvað er forleikur og af hverju skiptir hann máli?
- Fyrsta skiptið í einu orði?
-
- Vika6 2022 – Kynlíf og menning. Eva Halldóra Guðmundsdóttir verkefnastjóri í frístundamiðstöðinni Tjörninni ræðir m.a. um:
- Hvað er sexý
- Hvernig getur þú orðið góður elskhugi?
- Höfnun – Hvað áttu ekki að gera
- Höfnun – Hvað er sniðugt að gera
-
- Vika6 2020 – Kynlíf og tilfinningar. Kolbrún Hrund fræðir m.a. um:
- Smokkinn
- Samfélagsmiðla
- Snípinn
- Samskipti í kynlífi
- Sjálfsfróun
-
- Vika6 2021 – Kynlíf. Starfsfólk félagsmiðstöðva fjallar m.a. um:
- Hvenær er maður tilbúinn að stunda kynlíf
- Góð ráð áður en þú stundar kynlíf
- Klám er ekki góð kynfræðsla
- Hvað þýðir að kynlífi fylgi ábyrg
- Hvað er kynlíf
- Af hverju er sjálfsfróun mikilvæg?
Kynfræðsla – Heimasíður
Kynfræðsla – Samfélagsmiðlar
Kynfræðsla – Myndbönd
Kynfræðsla – Fræðsla fyrir foreldra og forsjáraðila