Viðtalstímar & hópastarf

Við þjónustum brotaþola og aðstandendur þeirra með viðtalstímum og hópastarfi ásamt því að sinna fræðslu og samfélagslegri vitundarvakningu. Áratugalöng reynsla okkar sýnir að það er aldrei of seint að leita sér aðstoðar og við erum hér fyrir þig.

Um Stígamót

Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfs-hjálparhópa fyrir fólk sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi.

Sjúkást

Sjúkást er forvarnaverkefni gegn kynferðisofbeldi fyrir unglinga sem hefur það að markmiði að fræða ungmenni um heilbrigð sambönd, mörk og samþykki.

Styrkja Stígamót

Þú getur aðstoðað fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi með því að gerast mánaðarlegur styrktaraðili. Taktu þátt í baráttunni með okkur!