Zontaklúbbur Reykjavíkur styrkti Stígamót um 500.000 kr.28. mars 2012

Það er ekki að spyrja að rausnarskap og samfélagslegri ábyrgð Zontakvenna. Í gegnum tíðina hafa Zontakonur oft styrkt starfsemi Stígamóta. Tvisvar sinnum voru það landssamtökin sem seldu rósanælur til styrktar starfseminni, en einnig hafa einstakir klúbbar styrkt starfið á ólíka vegu.  Á dögunum færðu þær Ólöf Kolbrún Harðardóttir formaður, Guðrún Halla Gunnarsdóttir varaformaður og Guðríður Einarsdóttir gjaldkeri frá Zontaklúbbi Reykjavíku, Stígamótum kr. 500.000 kr..  Þær óskuðu sérstaklega eftir því að helmingurinn af upphæðinni myndi nýtast Kristínarhúsi, búsetuúrræði Stígamóta.  Zontakonum eru færðar innilegar þakkir fyrir stuðninginn.

SKRUNAÐU

Það er ekki að spyrja að rausnarskap og samfélagslegri ábyrgð Zontakvenna. Í gegnum tíðina hafa Zontakonur oft styrkt starfsemi Stígamóta. Tvisvar sinnum voru það landssamtökin sem seldu rósanælur til styrktar starfseminni, en einnig hafa einstakir klúbbar styrkt starfið á ólíka vegu.  Á dögunum færðu þær Ólöf Kolbrún Harðardóttir formaður, Guðrún Halla Gunnarsdóttir varaformaður og Guðríður Einarsdóttir gjaldkeri frá Zontaklúbbi Reykjavíku, Stígamótum kr. 500.000 kr..  Þær óskuðu sérstaklega eftir því að helmingurinn af upphæðinni myndi nýtast Kristínarhúsi, búsetuúrræði Stígamóta.  Zontakonum eru færðar innilegar þakkir fyrir stuðninginn.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót