Verkefnisstýra í vændisathvarfið er komin til starfa og Karen Linda er komin úr barneignarfríi26. maí 2011

 Á Stígamótum hefur heldur betur bæst við starfsliðið.  Karen okkar Linda er komin galvösk úr barneiganarfríi og við bjóðum hana velkomna til baka.  Það er líka mikill fengur í því að geta boðið velkomna til starfa Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur.  Hún er  verkefnisstýran okkar í vændisathvarfinu sem er í hönnun!  Karen Linda er með sálfræðigrunnmenntun og framhaldsnám í para- og fjölskylduráðgjöf. 
Steinunn er mannfræðingur með kynjafræði sem sérgrein.  Hún var framkvæmdastýra Unifem á Íslandi þar til fyrir einu ári síðan.  Þá tók hún að sér verkefnasstjórn fyrir Unifem í Japan og við lokkuðum hana svo heim aftur.  Þær fimm gömlu sem fyrir voru eru himinsælar með fjölgunina.  Saman erum við staðráðnar í að taka hressilega til í íslensku samfélagi.

SKRUNAÐU

 Á Stígamótum hefur heldur betur bæst við starfsliðið.  Karen okkar Linda er komin galvösk úr barneiganarfríi og við bjóðum hana velkomna til baka.  Það er líka mikill fengur í því að geta boðið velkomna til starfa Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur.  Hún er  verkefnisstýran okkar í vændisathvarfinu sem er í hönnun!  Karen Linda er með sálfræðigrunnmenntun og framhaldsnám í para- og fjölskylduráðgjöf. ""

""Steinunn er mannfræðingur með kynjafræði sem sérgrein.  Hún var framkvæmdastýra Unifem á Íslandi þar til fyrir einu ári síðan.  Þá tók hún að sér verkefnasstjórn fyrir Unifem í Japan og við lokkuðum hana svo heim aftur.  Þær fimm gömlu sem fyrir voru eru himinsælar með fjölgunina.  Saman erum við staðráðnar í að taka hressilega til í íslensku samfélagi.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót