Plakat

Plakat

3.500 kr.

Í tilefni 35 ára afmælis Stígamóta hannaði Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir plakat sem sýnir nokkrar af mikilvægustu vörðunum í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi síðustu 35 ár. Það er mikilvægt að halda i gleðina í alvarlegri baráttu og ekki síst minna sig á smáu og stóru sigrana. Þá ber líka að fagna því að brotaþolar hafi átt athvarf hjá Stígamótum síðustu áratugi. Plakatið er gefið út í takmörkuðu upplagi (200 stk.) og býðst til sölu fyrir 3.500 krónur. Við hvetjum baráttufólk og fagurkera að tryggja sér eintak af þessu sögulega plakati sem prýðir einnig forsíðu ársskýrslu Stígamóta. Hægt er að panta hér og nálgast plakatið í húsakynnum Stígamóta að Höfðabakka 9A.

Á lager

Flokkur:
SKRUNAÐU

Tengdar vörur

    Hafa samband

    Senda fyrirspurn

    Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

    Panta tíma

    Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

    Hafa Samband möguleikar Stígamót