Upptaka af ráðstefnu: Ofbeldismenn á Íslandi8. nóvember 2023

Þann 12. október 2023 héldu Stígamót ráðstefnu sem bar yfirskriftina Ofbeldismenn á Íslandi. Fjölbreyttur hópur sérfræðinga og aktívista hélt erindi sem vörpuðu ljósi og einblíndu á gerendur, nokkuð sem hefur verið ábótavant í umræðunni um ofbeldi.

Nú hefur flestum erindum ráðstefnunnar verið hlaðið upp á youtube rás Stígamóta og eru aðgengileg öllum.

Við hvetjum ykkur til þess að horfa á þau: Ofbeldismenn á Íslandi.

SKRUNAÐU

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót