Um 86.000 konur og börn fengu hjálp á einum degi árið 201310. mars 2014

Í Alþjóðasamtökum Kvennaathvarfa er tekin saman tölfræði um aðsókn að athvörfum heimsins á hverju ári. Konur í 38 löndum tóku þátt sl. ár og töldu fjölda kvenna og barna sem fengu hjálp á einum degi sem ákveðinn var fyrirfram. Á Íslandi tóku Stígamót, Kvennaathvarfið og Kvennaráðgjöfin þátt.

SKRUNAÐU
Í Alþjóðasamtökum Kvennaathvarfa er tekin saman tölfræði um aðsókn að athvörfum heimsins á hverju ári.  Konur í 38 löndum tóku þátt sl. ár og töldu fjölda kvenna og barna sem fengu hjálp á einum degi sem ákveðinn var fyrirfram.  Á Íslandi tóku Stígamót, Kvennaathvarfið og Kvennaráðgjöfin þátt.   

Á einum degi fengu 52.511 konur hjálp og 33.181 barn í 38 löndum.  Þar af voru 388 konur barnshafandi.   Á Íslandi fengu 32 konur hjálp, konurnar áttu 7 börn og ein þeirra var barnshafandi.   

Konurnar og  börnin voru að flýja líkamlegt ofbeldi og hótanir, kynferðisofbeldi, andlegt og tilfinningalegt ofbeldi, fjárhagslegt ofbeldi og vanrækslu. 

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót