Um 7000 manns hafa leitað til Stígamóta á 25 árum9. mars 2015

Allar ársskýrslur eru nú birtar á heimasíðu Stígamóta en þar er að líta áhugaverða tölfræði um kynferðisofbeldi á Íslandi.

Á þeim 25 árum sem Stígamót hafa nú starfað hafa rúmlega 7000 manns leitað til Stígamóta. Í fyrra leituðu 280 nýir brotaþolar til okkar og 56 nýir aðstandendur. Í heildina komu 617 einstaklingar til Stígamóta árið 2014 í alls 2146 viðtöl.

SKRUNAÐU

Á þeim 25 árum sem Stígamót hafa nú starfað hafa rúmlega 7000 manns leitað til Stígamóta. Í fyrra leituðu 280 nýir brotaþolar til okkar og 56 nýir aðstandendur. Í heildina komu 617 einstaklingar til Stígamóta árið 2014 í alls 2146 viðtöl.

Finna má alla þessa tölfræði á heimasíðu okkar undir "Ársskýrslur"

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót