Tvær nýjar starfskonur á Stígamótum10. febrúar 2012

Starfshópur Stígamóta telur nú 8 konur.  Þær Guðný Halldórsdóttir félagsráðgjafi og Þóra Björt Einarsóttir náms- og starfsráðgjafi bættust nýlega í hópinn og eru boðnar velkomnar til starfa.  Starfshópurinn allur er nýkominn úr vinnuferð utan höfuðborgarinnar þar sem lagst var í hugmyndavinnu og framtíðin var kortlögð.  Mikið að gera í Kristínarhúsi og starfsemin að taka á sig mynd.  Þjónustan við heimiliskonur að aukast og þróast.  Húsið hefur sannað tilverurétt sinn og sjálfboðaliðar frábær hópur kraftmikilla kvenna.  Hópar að fara af stað og starfið á Austurlandi verður endurvakið í lok mánaðarins.  Stígamót á Suðurlandi alveg á næstunni.  Ársskýrslan í smíðum og tölfræðin mjög athyglisverð.  Tvö erindi verða haldin á Heimsráðstefnu kvennaathvarfa í Washington í lok mánaðarins og  frumsýnd verður heimildamynd um Norrænar konur gegn ofbeldi.  Ýmislegt fleira í farvatninu…. 

SKRUNAÐU

Starfshópur Stígamóta telur nú 8 konur.  Þær Guðný Halldórsdóttir félagsráðgjafi og Þóra Björt Einarsóttir náms- og starfsráðgjafi bættust nýlega í hópinn og eru boðnar velkomnar til starfa.  Starfshópurinn allur er nýkominn úr vinnuferð utan höfuðborgarinnar þar sem lagst var í hugmyndavinnu og framtíðin var kortlögð.  Mikið að gera í Kristínarhúsi og starfsemin að taka á sig mynd.  Þjónustan við heimiliskonur að aukast og þróast.  Húsið hefur sannað tilverurétt sinn og sjálfboðaliðar frábær hópur kraftmikilla kvenna.  Hópar að fara af stað og starfið á Austurlandi verður endurvakið í lok mánaðarins.  Stígamót á Suðurlandi alveg á næstunni.  Ársskýrslan í smíðum og tölfræðin mjög athyglisverð.  Tvö erindi verða haldin á Heimsráðstefnu kvennaathvarfa í Washington í lok mánaðarins og  frumsýnd verður heimildamynd um Norrænar konur gegn ofbeldi.  Ýmislegt fleira í farvatninu…. 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót