Stuttmyndasýning – Ofbeldi gagnvart fötluðum konum 25. nóv kl. 2013. nóvember 2014

Stígamót býður í bíó með popp og kóki í nýju og aðgengilegu húsnæði að Laugavegi 170, 2. hæð. Sýndar verða fimm sænskar stuttmyndir „Det finns stunder“ sem fjalla um ólíkar tegundir ofbeldis sem fatlaðar konur með ólíkar skerðingar verða fyrir. Sýningartími er 30 mínútur. Umræður á eftir.

SKRUNAÐU

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót