Stórbætt þjónusta við brotaþola kynferðisofbeldis.5. október 2016

Mark­miðið er að Bjarka­hlíð verði griðastaður fyr­ir brotaþola of­beld­is, kon­ur og karla, sem hafa m.a. verið beitt­ir kyn­ferðisof­beldi, of­beldi í nán­um sam­bönd­um eða eru brotaþolar í man­sals­mál­um og/​eða vændi. Þar verði full­orðnum ein­stak­ling­um sem orðið hafa fyr­ir of­beldi veitt sam­hæfð þjón­usta og ráðgjöf. Starf­sem­in mun fara fram í hús­næði í eigu Reykja­vík­ur­borg­ar, Bjarka­hlíð við Bú­staðaveg.

SKRUNAÐU

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót