Stígamót bjóða þjónustu á Sauðárkróki18. ágúst 2011

Þórunn starfskona Stígamóta hefur nú hafið vetrarstarfið á Sauðárkróki. Boðið er uppá ókeypis ráðgjafar- og stuðnigsviðtöl hálfsmánaðarlega. Viðtölin eru fyrir konur og karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, einnig eru aðstandendur velkomnir.  Boðið er upp á einstaklingsviðtöl  og fljótlega fer af stað sjálfhjálparhópur.  Til þess að panta tíma, hringið í Stígamót´í síma 562-6868 eða skrifið á netfangið [email protected]

SKRUNAÐU

Þórunn starfskona Stígamóta hefur nú hafið vetrarstarfið á Sauðárkróki. Boðið er uppá ókeypis ráðgjafar- og stuðnigsviðtöl hálfsmánaðarlega. Viðtölin eru fyrir konur og karlmenn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, einnig eru aðstandendur velkomnir.  Boðið er upp á einstaklingsviðtöl  og fljótlega fer af stað sjálfhjálparhópur.  Til þess að panta tíma, hringið í Stígamót´í síma 562-6868 eða skrifið á netfangið [email protected]

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót