Sjúk ást – morgunverðarfundur15. febrúar 2018

Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum verður umfjöllunarefnið "Sjúk ást". Það er frábært að fá tækifæri til að ræða ofbeldi í nánum samböndum ungmenna á þessum samráðsvettvangi faghópa sem koma að starfi með börnum og ungmennum.

SKRUNAÐU

Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum verður umfjöllunarefnið "Sjúk ást". Það er frábært að fá tækifæri til að ræða ofbeldi í nánum samböndum ungmenna á þessum samráðsvettvangi faghópa sem koma að starfi með börnum og ungmennum.

Dagskráin er ekki af verri endanum en hún er eftirfarandi:

Hvað er femínísk kynfræðsla?
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari

Ofbeldi í unglingasamböndum – Birtingarmyndir og afleiðingar
Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, verkefnastýra á Stígamótum
Þóra Björt Sveinsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum

Breytt viðhorf
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir

Eruð þið sjúklega ástfangin eða "sjúk"lega ástfangin? – Um #sjúkást
Heiðrún Fivelstad, verkefnastýra á Stígamótum
Steinunn Ólína Hafliðadóttir,verkefnastýra á Stígamótum

Markvissa fræðslu í 1.- 10. bekk, tilraunaverkefni í kynfræðslu
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttismála á skóla- og frístundasviði Reykjavíkur

Fundurinn er að venju haldinn á Grand hóteli við Sigtún og er frá klukkan 8.15  til 10 .
Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir.
Skráningar eru á heimasíðunni www.naumattum.is.
Þátttökugjald er 2.400 krónur en innifalið í því er morgunverður.

Náum áttum er samstarfsvettvangur eftirfarandi stofnana og félaga: Embætti landlæknisBarnaverndarstofaReykjavíkurborgFélag fagfólks í frítímaþjónustuæska/ForeldrahúsIOGT á ÍslandiHeimili og skóliUmboðsmaður barnaFRÆ Fræðsla og forvarnir,
ÞjóðkirkjanBarnaheill – Save the Children á ÍslandiLögreglan á höfuðborgarvæðinu, og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót