Rafræn ráðgjöf31. mars 2014

Á morgun, þriðjudaginn 1. apríl, munum við opna formlega fyrir rafræna ráðgjöf á Stígamótum. Forritið er einfalt og aðgengilegt í notkun en nálgast má tengilinn hér að ofan. Vonumst við til að þessi nýjung geti komið á móts við fólkið okkar á ýmsan hátt. Bæði til þess að auðvelda aðgang að ráðgjöfum fyrir þá sem eiga erfitt með að koma til okkar vegna fjarlægðar og til að gera fyrstu skrefin auðveldari fyrir þá sem finnst gott að nýta sér tæknina. Það er kannski vert að taka það sértaklega fram að hér er ekki um aprílgabb að ræða heldur verður þjónustan opin frá 10 til 16 flesta virka daga. Nánari opnunartími auglýstur síðar.

SKRUNAÐU

Á morgun, þriðjudaginn 1. apríl, munum við opna formlega fyrir rafræna ráðgjöf á Stígamótum. Forritið er einfalt og aðgengilegt í notkun en nálgast má tengilinn hér að ofan. Vonumst við til að þessi nýjung geti komið á móts við fólkið okkar á ýmsan hátt. Bæði til þess að auðvelda aðgang að ráðgjöfum fyrir þá sem eiga erfitt með að koma til okkar vegna fjarlægðar og til að gera fyrstu skrefin auðveldari fyrir þá sem finnst gott að nýta sér tæknina. Það er kannski vert að taka það sértaklega fram að hér er ekki um aprílgabb að ræða heldur verður þjónustan opin frá 10 til 16 flesta virka daga. Nánari opnunartími auglýstur síðar. 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót