Ráðgjafi óskast6. mars 2017

Stígamót óska eftir ráðgjafa til þess að sinna viðtalsþjónustu og hópastarfi með fólki sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi.

SKRUNAÐU

Stígamót óska eftir ráðgjafa til þess að sinna viðtalsþjónustu og hópastarfi með fólki sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi.

Hæfni:

  • Gerð er krafa um háskólanám sem nýtist í starfi, t.d. í félagsráðgjöf, sálfræði, náms- og starfsráðgjöf, kynjafræði eða skyldum greinum.
  • Hvers kyns þekking eða reynsla af vinnu með kynbundið ofbeldi er kostur
  • Reynsla af ráðgjöf er kostur
  • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar

Um er að ræða fullt starf. Starfsemi Stígamóta er krefjandi, gefandi og fjölbreytt grasrótarstarf sem byggir á femínískri sýn á samfélagið.

Umsóknir sendist til Steinunnar Gyðu- og Guðjónsdóttur á netfangið [email protected] fyrir 20. mars. Öllum umsóknum verður svarað.

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót