Opið Hús – Strákarnir á Stígó -þriðjudagskvöldið 3. febrúar kl. 20:0030. janúar 2015

——————————————
Þriðjudaginn 3. Febrúar, klukkan 20:00, ætlum við á Stígamótum að bjóða körlum sem hafa nýtt þjónustu okkar í gegnum árin í kaffi og góðgæti í nýja húsnæði Stígamóta á Laugavegi 170. Viljum við nota tækifærið til þess að gefa okkar körlum möguleika á að hittast og ræða hin og þessi mál sem snerta starfsemi Stígamóta. Það er mikilvægt fyrir starfsemi okkar að hún endurspegli reynslu og þarfir okkar fólks.
Verið velkomnir.
f.h. Stígamóta
Hjálmar Sigmarsson

SKRUNAÐU

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót