Opið Hús – Strákarnir á Stígó – Fimmtudagur 12. Nóvember10. nóvember 2015

Við á Stígamótum höldum áfram að bjóða karla sérstaklega velkomna. Núna á fimmtudaginn verður annað strákakvöld haustsins. Í þetta skiptið verður sýnd stutt heimildamynd titluð “Empowering Male Survivors of Sexual Abuse,” viðtal við Dr. David Lisak, sérfræðing í málefnum karlkyns brotaþola í Bandaríkjunum.

SKRUNAÐU

Við á Stígamótum höldum áfram að bjóða karla sérstaklega velkomna. Núna á fimmtudaginn verður annað strákakvöld haustsins. Í þetta skiptið verður sýnd stutt heimildamynd titluð “Empowering Male Survivors of Sexual Abuse,” viðtal við Dr. David Lisak, sérfræðing í málefnum karlkyns brotaþola í Bandaríkjunum.

Það er Stígamótum mikilvægt að karlkyns brotaþolar upplifi sig velkomna og að öllum sé ljóst að karlar og strákar geti orðið fyrir kynferðisofbeldi. Viljum við nota tækifærið og gefa okkar körlum möguleika á að hittast og ræða málin við aðra karlkyns brotaþola, í traustu og öruggu rými.

Dagskráin byrjar klukkan 20:00.

Boðið verður upp á kaffi og góðgæti.

Verið velkomnir.


Stígamót eru til húsa á Laugavegi 170, 2. hæð.
Nánari upplýsingar veitir Hjálmar Sigmarsson, ráðgjafi á Stígamótum, [email protected]

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót