Opið hús með fræðsluerindum á miðvikduögum kl. 17 – 1915. september 2010

Á Stígamótum er sífellt verið að endurskoða starfsemina í takti við það sem um er að vera í samfélaginu. Oft hefur verið boðið upp á fræðsluerindi og opin hús.  Undanfarin ár hefur verið boðið upp á 12 spora starf fyrir þau sem lokið hafa hópavinnu.  Í ár ætlum við enn að brjóta upp og bjóða upp á opið hús á miðvikudögum kl. 17 – 19. Haldin verða stutt erindi og boðið upp á umræður á eftir.   Fundirnir eru opnir fyrir alla.
Dagskráin er sem hér segir með fyrirvara um breytingar:
miðvikudaginn 22. sept. "Skapandi skrif";  Björg G. Gísladóttir rithöfundur og ísl. fræðingur
miðvikudaginn 29. sept." Áfallastreita sem afleiðing kynferðisofbeldis"; Anna Þóra Kristinsdóttir sálfræðingur
miðvikudaginn 6. okt. "Mér var stolið" Af kynverund kvenna eftir kynferðislegt ofbeldi:  Anna Bentína Hermansen
miðvikudaginn 13. okt. "Kynlíf eftir kynferðisofbeldi" ´Þórunn Þórarinsdóttir
miðvikudaginn 20. okt. Myndmeðferð eftir ofbeldi Halldóra Halldórsdóttir myndmeðferðarfræðingur
 
 

SKRUNAÐU

Á Stígamótum er sífellt verið að endurskoða starfsemina í takti við það sem um er að vera í samfélaginu. Oft hefur verið boðið upp á fræðsluerindi og opin hús.  Undanfarin ár hefur verið boðið upp á 12 spora starf fyrir þau sem lokið hafa hópavinnu.  Í ár ætlum við enn að brjóta upp og bjóða upp á opið hús á miðvikudögum kl. 17 – 19. Haldin verða stutt erindi og boðið upp á umræður á eftir.   Fundirnir eru opnir fyrir alla.

Dagskráin er sem hér segir með fyrirvara um breytingar:

miðvikudaginn 22. sept. "Skapandi skrif"</strong>;  Björg G. Gísladóttir rithöfundur og ísl. fræðingur

miðvikudaginn 29. sept." Áfallastreita sem afleiðing kynferðisofbeldis"</strong>; Anna Þóra Kristinsdóttir sálfræðingur

miðvikudaginn 6. okt. "Mér var stolið" Af kynverund kvenna eftir kynferðislegt ofbeldi:  Anna Bentína Hermansen

miðvikudaginn 13. okt. "Kynlíf eftir kynferðisofbeldi" ´Þórunn Þórarinsdóttir

miðvikudaginn 20. okt. Myndmeðferð eftir ofbeldi Halldóra Halldórsdóttir myndmeðferðarfræðingur

 

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.