Opið hús á Stígamótum og dagskrá í Iðnó þann 8. mars6. mars 2012

Ágæta Stígamótafólk. 
 
Á fimmtudag, 8. mars verður að vanda opið hús á Stígamótum kl. 15-18, en kl. 17 hefst jafnframt dagskrá í Iðnó í boði Kvennahreyfingarinnar undir formerkjunum Vorið kallar:
 
Dagskrá í Iðnó kl. 17:00

Vorið kallar

Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir

Ávörp:

Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu

Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur

Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði

Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ!

Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“

Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“
Umfjöllun um vændi og Kristínarhús

Guðrún Hannesdóttir: Mennska
 

SKRUNAÐU
Ágæta Stígamótafólk. 
 
Á fimmtudag, 8. mars verður að vanda opið hús á Stígamótum kl. 15-18, en kl. 17 hefst jafnframt dagskrá í Iðnó í boði Kvennahreyfingarinnar undir formerkjunum Vorið kallar:
 
Dagskrá í Iðnó kl. 17:00

Vorið kallar

Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir

Ávörp:

Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu

Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur

Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði

Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ!

Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“

Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“
Umfjöllun um vændi og Kristínarhús

Guðrún Hannesdóttir: Mennska
 

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót