Öflugt fræðslu og fjáröflunarátak Stígamóta er hafið!10. nóvember 2016

Á Stígamótum vorum við að hefja öflugt fræðslu og fjáröflunarátak sem mun ná hámarki með þriggja tíma opinni fjáröflunardagskrá á Stöð 2 þann 18 nóvember. Síðastliðinn laugardag var framinn listgjörningur á Lækjartorgi fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur. Það voru þær Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins og Ásrún Magnúsdóttir listdansari sem í samvinnu við Stígamótafólk hönnuðu atburðarásina.

SKRUNAÐU

Á Stígamótum vorum við að hefja öflugt fræðslu og fjáröflunarátak sem mun ná hámarki með þriggja tíma opinni fjáröflunardagskrá á Stöð 2 þann 18 nóvember. Síðastliðinn laugardag var framinn listgjörningur á Lækjartorgi fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur. Það voru þær Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins og Ásrún Magnúsdóttir listdansari sem í samvinnu við Stígamótafólk hönnuðu atburðarásina.

Halla Kristín Einarsdóttir ásamt fjórum sá um að festa á filmu.  Í átakinu verður Stígamótafólk í forgrunni og mun segja brot úr sögunum sínum og hvernig þau nýttu sér aðstoð Stígamóta. Fylgist með og ekki missa af þættinum okkar í opinni dagskrá á Stöð 2 föstudagskvöldið 18. nóvember. 

 

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót