Ný ársskýrsla komin út8. mars 2016

Í dag var kynnt ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2015. Í skýrslunni er að finna umfjöllun um starf og viðburði síðasta árs auk umfangsmikillar tölfræði um kynferðisofbeldi eins og það birtist okkur hér á Stígamótum.

SKRUNAÐU

Í dag var kynnt ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2015. Í skýrslunni er að finna umfjöllun um starf og viðburði síðasta árs auk umfangsmikillar tölfræði um kynferðisofbeldi eins og það birtist okkur hér á Stígamótum. Fjölgun var á nýjum einstaklingum frá fyrra ári en 302 brotaþolar leituðu til Stígamóta í fyrsta skipti árið 2015. Fann starfsfólk Stígamóta fyrir mikilli vakningu í málaflokknum á árinu og er forsíða ársskýrslunnar tileinkuð öllum þeim sem tóku þótt í byltingum síðasta árs innan og utan internetsins.

"Ársskýrsla"

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót