Námskeið fyrir karla sem vilja beita sér í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi20. desember 2017

Helgina 24.-25. febrúar 2018 verður boðið upp á ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi gegn konum, með sérstaka áherslu á hvað karlar geta gert til að berjast gegn því. Námskeiðið er ókeypis og skráningarfrestur er 1. febrúar 2018.

SKRUNAÐU

Helgina 24.-25. febrúar 2018 verður boðið upp á ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi gegn konum, með sérstaka áherslu á hvað karlar geta gert til að berjast gegn því. Tilgangurinn er að þátttakendur öðlist dýpri skilning á mikilvægum hugtökum og viðfangsefnum sem varða kynferðisofbeldi gegn konum. Auk þess að þeir öðlist verkfæri til að þróa aðferðir og aðgerðir til að ná til og virkja fleiri karla í baráttunni. Dagskráin verður fjölbreytt með margskonar fyrirlestrum, heimildamyndum, æfingum og umræðum. Hún verður kynnt þegar styttist í námskeiðið. Námskeiðið er fyrir karla 18 ára og eldri.

Skráning fer fram hér

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót