Myndband með brotum úr baráttusögu Stígamóta30. september 2014

Hér má sjá myndband sem Halla Kristín Einarsdóttir tók saman fyrir dagskrá Stígamóta á Nordisk Forum í Malmö í júní 2014. Klippt eru saman bútar úr myndböndum sem hann Ólafur Thorlacius tók á fyrstu árunum og myndbönd sem Halla Kristín sjálf tók síðar. https://vimeo.com/97982826

SKRUNAÐU

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót