Misstirðu af þættinum? Engar áhyggjur!2. nóvember 2018

Í gær var sýndur þátturinn Allir krakkar á RÚV sem unninn var í samstarfi við okkur hér á Stígamótum. Þátturinn fjallaði um kynferðisofbeldi og kynferðislega áreitni sérstaklega meðal ungs fólks og mikilvægi þess að fræða um mörk og samþykki. Þátturinn hefur hlotið gríðargóð viðbrögð og síminn í símaveri Stígamóta stoppaði ekki meðan á útsendingu stóð

SKRUNAÐU

Í gær var sýndur þátturinn Allir krakkar á RÚV sem unninn var í samstarfi við okkur hér á Stígamótum. Þátturinn fjallaði um kynferðisofbeldi og kynferðislega áreitni sérstaklega meðal ungs fólks og mikilvægi þess að fræða um mörk og samþykki. Þátturinn hefur hlotið gríðargóð viðbrögð og síminn í símaveri Stígamóta stoppaði ekki meðan á útsendingu stóð þar sem margir vildu styðja við nýja fræðslumiðstöð Stígamóta. Við þökkum öllum þeim fjölmörgu einstaklingum sem lögðu hönd á plóg við gerð þáttarins og hvetjum ykkur sem eigið eftir að horfa til að setjast niður, jafnvel með unglingunum á heimilinu, og kíkja á þáttinn!

SMELLTU HÉR TIL AÐ HORFA Á ÞÁTTINN

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót