Litabók22. september 2011

 
 
 
Björt Sigfinnsdóttir um verkefnið Litabók. Sjá nánar á
 www.facebook.com/litabok

 
Fyrir tveimur árum fór ég á fyrirlestur hjá Neil Croft, frábær fyrirlesari sem vinnur mikið með innri vinnu og sjálfsskoðun og hvernig nota megi þá vinnu sem styrk í starfi.

 
Hann fór með okkur í gegnum æfingu sem snérist um að kíkja inn á við og skoða hvað virkilega gerir mann glaðan og sömuleiðis hvað virkilega gerir mann reiðan og leiðan. Ég dvaldi örlítið við spurninguna, hvað gerir mig reiða, því ég er að eðlisfari frekar lífsglaður einstaklingur. Tiltölulega fljótt komst ég þó að því að það sem að gerir mig virkilega reiða er kynferðisleg misnotkun í allri sinni mynd. Strax á því augnabliki ákvað ég að einhvertíman einhvernvegin myndi ég leggja mitt af mörkum í baráttunni gegn þesslags ofbeldi. Hvernig eða hvenær var ennþá óljóst. Tæplega tveimur árum seinna ákvað ég svo að hrinda þessari litabókar hugmynd í framkvæmd, hugmynd sem ég hafði gælt við í þó nokkurn tíma og skyndilega rann upp fyrir mér að þetta væri frábær vetvangur til að taka fyrstu skrefin í að leggja mitt af mörkum og sýna með þessu stuðning minn bæði í hugsun og verki, til allra þeirra sem starfa markvisst og óeigingjarnt í hringiðu þessa stóra vandamáls sem snertir okkur öll á einn eða annan hátt. Dropi í hafið en þetta er minn/okkar (allra sem taka þátt í verkefninu) dropi og hann kemur beint frá hjartanu.

SKRUNAÐU

 

 ""

 

Björt Sigfinnsdóttir um verkefnið Litabók. Sjá nánar á

 www.facebook.com/litabok

 

Fyrir tveimur árum fór ég á fyrirlestur hjá Neil Croft, frábær fyrirlesari sem vinnur mikið með innri vinnu og sjálfsskoðun og hvernig nota megi þá vinnu sem styrk í starfi.

 

Hann fór með okkur í gegnum æfingu sem snérist um að kíkja inn á við og skoða hvað virkilega gerir mann glaðan og sömuleiðis hvað virkilega gerir mann reiðan og leiðan. Ég dvaldi örlítið við spurninguna, hvað gerir mig reiða, því ég er að eðlisfari frekar lífsglaður einstaklingur. Tiltölulega fljótt komst ég þó að því að það sem að gerir mig virkilega reiða er kynferðisleg misnotkun í allri sinni mynd. Strax á því augnabliki ákvað ég að einhvertíman einhvernvegin myndi ég leggja mitt af mörkum í baráttunni gegn þesslags ofbeldi. Hvernig eða hvenær var ennþá óljóst. Tæplega tveimur árum seinna ákvað ég svo að hrinda þessari litabókar hugmynd í framkvæmd, hugmynd sem ég hafði gælt við í þó nokkurn tíma og skyndilega rann upp fyrir mér að þetta væri frábær vetvangur til að taka fyrstu skrefin í að leggja mitt af mörkum og sýna með þessu stuðning minn bæði í hugsun og verki, til allra þeirra sem starfa markvisst og óeigingjarnt í hringiðu þessa stóra vandamáls sem snertir okkur öll á einn eða annan hátt. Dropi í hafið en þetta er minn/okkar (allra sem taka þátt í verkefninu) dropi og hann kemur beint frá hjartanu.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót