Erfiðleikar í félagslegum samskiptum/einangrun

Oft eiga brotaþolar erfitt með að félagsleg samskipti. Fólk getur upplifað óöryggi innan um fólk sem það treystir ekki. Það er eðlilegt þegar sjálfsmyndin okkar og traust gagnvart öðru fólki hefur verið brotið að við eigum erfitt með að fóta okkur félagslega og jafnvel upplifað félagskvíða. Stundum einangra brotaþolar sig og sækja helst í að vera einir með sjálfum sér því þannig eru ef til vill mestar líkurnar á að upplifa öryggi.

Lykilorð

  • Óöryggi
  • Félagskvíði
  • Erfið félagsleg samskipti
  • Vantraust
  • Einvera