Aðrar afleiðingar

Afleiðingar geta birst með ólíkum hætti hjá fólki og er margt sem spilar þar inn í. Fleiri afleiðingar af kynferðisofbeldi eru þekktar en þær sem hafa verið útlistaðar nánar hér á síðunni en það er til dæmis átröskun, erfiðleikar með svefn og einbeitingu, líkamlegir verkir, ótti, efasemdir um kynhneigð og vændi.

Lykilorð

  • Átröskun
  • Erfiðleikar með svefn
  • Vöntun á einbeitingu
  • Líkamlegir verkir
  • Ótti
  • Efasemdir um kynhneigð
  • Vændi