Kynbundið ofbeldi gagnvart fötluðum konum: Ef það sést ekki, á það sér stað?17. maí 2014

Það lemur enginn blinda konu? Konum í hjólastól er ekki nauðgað? Jú það gerist, en enginn talar um það.
Kerstin Kristensen frá Svíþjóð fjallar um rannsóknir og eigin reynslu af því að veita fötluðum konum stuðning sem hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi.

SKRUNAÐU

Kerstin Kirstensen hefur unnið til margra ára með fötluðum konum sem hafa orðið fyrir hvers kyns ofbeldi og vinnur nú að doktorsritgerð á þessu sviði. Hún mun deila reynslu sinni og þekkingu fyrir alla sem hafa áhuga.

Hvenær: Fimmtudaginn 22. maí kl: 14:00-16:00.

Hvar: Stígamót, Laugavegur 170, 2.hæð.

ATH! Fyrirlesturinn fer fram á ensku, táknmálstúlkun er í boði ef óskað er eftir því hjá: [email protected]

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót