Kvíði, skömm og sektarkennd19. júní 2014

Samkvæmt ársskýrslu Stígamóta fyrir árið 2013 upplifir mikill meirirhluti þeirra karla og kvenna, sem til okkar hafa leitað, kvíða, skömm og sektarkennd vegna kynferðisofbeldis sem þau hafa orðið fyrir.

SKRUNAÐU

Þær eru lífsseigar goðsagnirnar um sekt brotaþola í kynferðisbrotamálum. Það hefur sýnt sig að um og yfir 80% þeirra sem leita til Stígamóta þjást af skömm og sektarkennd vegna ofbeldsins. Um 85% af þeim sem ekki kæra ofbeldi segja ástæðuna vera að þau skömmuðust sín fyrir ofbeldið og 75% segjast ekki hafa kært vegna þess að þeim fannst ofbeldið vera sér að kenna. Um er að ræða ranghugmyndir sem mikil orka fer í að leiðrétta, því auðvitað er ofbeldi alltaf á ábyrgð þess sem því beitir, óháð aðstæðum.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót