Helga ný starfskona Stígamóta24. mars 2014

SKRUNAÐU

Í mars tók ný starfskona til starfa hjá Stígamótum, Helga Baldvins- og Bjargardóttir þroskaþjálfi og lögfræðingur. Hún mun starfa sem sérfræðingur í málefnum fatlaðs fólks og sinna fræðslu í tengslum við kynferðisofbeldi og fatlað fólk og veita viðstalsþjónustu þar að lútandi. Við bjóðum Helgu hjartanlega velkomna til starfa!

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót