Götukynningar hafnar19. júní 2018

Þessar hressu stelpur eru hluti af götukynnateymi sumarsins – endilega takið vel á móti þeim ef þær banka upp á! Þær eru að ganga í hús og bjóða fólki að styðja mánaðarlega við starf Stígamóta. Hér á Stígamótum höfum við sett fullan kraft í að reyna að mæta þeirri miklu aukningu sem hefur orðið í aðsókn.

SKRUNAÐU

Þessar hressu stelpur eru hluti af götukynnateymi sumarsins – endilega takið vel á móti þeim ef þær banka upp á! Þær eru að ganga í hús og bjóða fólki að styðja mánaðarlega við starf Stígamóta. Hér á Stígamótum höfum við sett fullan kraft í að reyna að mæta þeirri miklu aukningu sem hefur orðið í aðsókn. Fjöldi nýrra einstaklinga sem leitaði til okkar á síðasta ári jókst um 30% og aðsóknin hefur ekki minnkað það sem af er þessu ári. Mánaðarlegir styrktaraðilar gera okkur kleift að bæta við starfskröftum til að taka á móti þessum mikla fjölda. Við vonum að þú gangir í liðið og hjálpir okkur í baráttunni gegn kynferðisofbeldi!

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót