Götukynnar Stígamóta23. júlí 2020

Hress hópur götukynna á vegum Stígamóta hafa í sumar gengið um á höfuðborgarsvæðinu til að kynna starfsemi Stígamóta.

SKRUNAÐU

Hress hópur götukynna á vegum Stígamóta hafa í sumar gengið um á höfuðborgarsvæðinu til að kynna starfsemi Stígamóta.  Þau spjalla við fólk úti á götu, oft fyrir framan stórverslanir, og eiga við það samtal um starfsemi Stígamóta og baráttuna gegn kynferðisofbeldi. Þá er fólki boðið að styrkja samtökin mánaðarlega til að mæta sívaxandi eftirspurn eftir þjónustu okkar. Á undanförnum árum hafa mánaðarleg framlög einstaklinga til starfseminnar gert Stígamótum kleift að vaxa og dafna. Móttökurnar hafa verið mjög góðar í sumar og við hvetjum alla til að taka vel á móti þessum glæsilega hópi.

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót