Goðsagnir um vændi: númer 1518. febrúar 2014

,,Með sænsku leiðinni munu einstaklingar í vændi upplifa meira ofbeldi vegna þess að vændisstarfssemi færist neðanjarðar“.

Ef kaupendur geta fundið konur í vændi ættu lögreglan og félagasþjónustan að geta það líka. Með því að gera kaup á vændi ólögleg breytir sænska leiðin sambandinu á milli kvennanna og kaupendanna þar sem kaupendur eru lögbrjótarnir. Konur í vændi sem höfðu dvalið í Þýskalandi áður en þær komu til Svíþjóðar sögðu vændisdeild lögreglunnar í Stokkhólmi að það væri mun meira ofbeldi í löglegum vændishúsum þar sem kaupendur mega gera það sem þeir vilja því þeir eru viðskiptvinirnir. Starfsmenn félagsþjónustunnar í Sví

SKRUNAÐU

 

,,Með sænsku leiðinni munu einstaklingar í vændi upplifa meira ofbeldi vegna þess að vændisstarfssemi færist neðanjarðar“.

Ef kaupendur geta fundið konur í vændi ættu lögreglan og félagasþjónustan að geta það líka. Með því að gera kaup á vændi ólögleg breytir sænska leiðin sambandinu á milli kvennanna og kaupendanna þar sem kaupendur eru lögbrjótarnir. Konur í vændi sem höfðu dvalið í Þýskalandi áður en þær komu til Svíþjóðar sögðu vændisdeild lögreglunnar í Stokkhólmi að það væri mun meira ofbeldi í löglegum vændishúsum þar sem kaupendur mega gera það sem þeir vilja því þeir eru viðskiptvinirnir. Starfsmenn félagsþjónustunnar í Svíþjóð telja að einstaklingar í vændi séu öruggari með að koma fram og leita sér aðstoðar eftir að lögum var breytt. Á hinn bóginn í löndum þar sem vændishús eru lögleg ( Ástralía og Þýskaland) telja þeir veita þjónustu og lögreglan að erfitt sé að nálgast konur í vændi. 68% kvenna í vændi bús við afleiðingar áfallastreitu, líkt og þolendur pyndinga og uppgjafahermenn.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót