Goðsagnir um vændi: númer 1620. febrúar 2014

„Við ættum ekki að gera kaup á vændi ólöglegt því þeir sem kaupa það geta bjargað konum eða tilkynnt um fórnarlömb mansals“.

Þú hefur kannski horft of oft á ,, Pretty women“. Vændiskaupandi sem ,,bjargar“ konu eða tilkynnir um mansal er samt er áður vændiskaupandi. Tilvist „góðra vændiskaupenda“ dregur ekki úr eftirspurninni. Það gefur hins vegar rómtíska sýn á vændi til að láta okkur líða betur sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Eins eru þessir „góðu vændiskaupendur“ í miklum minnihluta

SKRUNAÐU

„Við ættum ekki að gera kaup á vændi ólöglegt því þeir sem kaupa það geta bjargað konum eða tilkynnt um fórnarlömb mansals“.

Þú hefur kannski horft of oft á ,, Pretty women“. Vændiskaupandi sem ,,bjargar“ konu eða tilkynnir um mansal er samt er áður vændiskaupandi. Tilvist „góðra vændiskaupenda“ dregur ekki úr eftirspurninni. Það gefur hins vegar rómtíska sýn á vændi til að láta okkur líða betur sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum.  Eins eru þessir „góðu vændiskaupendur“ í miklum minnihluta þeirra sem kaupa vændi. Vefsíður sem hægt er að nálgast vændi gefa það glöggt til kynna. Hér má sem dæmi sjá ummæli um konur sem hægt var að kaupa á síðunum: „Þokkalegt tott en lélegt viðhorf og engin tilraun til að sýnast hafa áhuga eða njóta“;  Þetta var eins og ríða aðalandi kartöflusekki“ (ósýnilegu mennirnar á kommentakerfinu).

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót