Fjölmiðlaumfjöllun um "Styttum Svartnættið" átakið13. nóvember 2016

Undanfarna daga hefur heilmikið verið fjallað um nýjasta söfnunarátak Stígamóta, "Styttum Svartnættið." Markmiðið með átakinu er að safna mánaðarlegum styrktaraðilum að rekstri Stígamóta, til þess að hjálpa fleirum brotaþolum kynferðisofbeldis að takast á við afleiðingar kynferðisobeldis og öðlast þar með bætt lífsgæði. Nú þegar hafa birst viðtöl við okkar fólk í ýmsum miðlum. Hér munum við birta jafnóðum dæmi af þessari umfjöllun.

SKRUNAÐU

Undanfarna daga hefur heilmikið verið fjallað um nýjasta söfnunarátak Stígamóta, "Styttum Svartnættið." Markmiðið með átakinu er að safna mánaðarlegum styrktaraðilum að rekstri Stígamóta, til þess að hjálpa fleirum brotaþolum kynferðisofbeldis að takast á við afleiðingar kynferðisobeldis og öðlast þar með bætt lífsgæði. Nú þegar hafa birst viðtöl við okkar fólk í ýmsum miðlum. Hér munum við birta jafnóðum dæmi af þessari umfjöllun.

Viðtal á Stöð 2 við Bjarneyju Haraldsdóttur og Steinunni starfskonu Stígamóta er hægt að skoða hér.

Útvarpsviðtal við Dr. Guðrúnu Jónsdóttur stofnanda Stígamóta, Björgu Guðrúnu Gísladóttur starfskonu Stígamóta og Guðrúnu Jónsdóttur talskonu Stígamóta, í þætti Sigurlaugar M. Jónasdóttur "Segðu mér" er hægt að hlusta á hér.

Stundin hefur verið að fjalla jafnóðum um myndböndin sem við höfum verið að birta, hægt er að skoða þá umfjöllun hér.

Fréttatíminn fjallar hér um blossaþvögu-gjörning Stígamóta og Ernu Ómarsdóttur.

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót