Fjáröflunarátak Stígamóta #allirkrakkar26. október 2018

Í dag hefst herferð Stígamóta #allirkrakkar en markmið hennar er að safna fé til að stofna fræðslumiðstöð innan Stígamóta sem sinnir fræðslu og forvörnum gegn kynferðisofbeldi. Við ýtum herferðinni úr vör með útgáfu leikinnar auglýsingar sem endurspeglar reynslu brotaþola sem leita til Stígamóta. Myndbandið sýnir þroskasögu tveggja krakka og hvernig staðalmyndir hafa alvarleg áhrif á samskipti þeirra. Í lokin er höfðað til foreldra og þeim bent á að allir krakkar geta orðið annað hvort gerendur eða þolendur kynferðisofbeldis. Auðvitað viljum við hvorugt og þess vegna þurfum við að gera allt sem við getum til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi!
Sendu SMS-ið ALLIRKRAKKAR í 1900 til að leggja þitt af mörkum (kr. 1900) til fræðslu og forvarnarverkefna Stígamóta.

SKRUNAÐU

 Í dag hefst herferð Stígamóta #allirkrakkir en markmið hennar er að safna fé til að stofna fræðslumiðstöð innan Stígamóta sem sinnir fræðslu og forvörnum gegn kynferðisofbeldi. Við ýtum herferðinni úr vör með útgáfu leikinnar auglýsingar sem endurspeglar reynslu brotaþola sem leitar til Stígamóta. Myndbandið sýnir þroskasöfu tveggja krakka og hvernig staðalmyndir hafa alvarlega áhrif á samskipti þeirra. Í lokin er höfðað til foreldra og þeim bent á að allir krakkar geta orðið annað hvort gerendur eða þolendur kynferðisofbeldis. Auðvitað viljum við hvorugt og þess vegna þurfum við að gera allt sem við getum til að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi! 
Sendu SMS-ið ALLIRKRAKKAR í 1900 til að leggja þitt af mörkum (kr. 1900) til fræðslu og forvarnarverkefna Stígamóta. 

 

myndband #allirkrakkar

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót