Eftirmiðdagskaffi Stígamóta4. september 2014

Mánudaginn 25. ágúst var öllum þingmönnum og borgarfulltrúum boðið í eftirmiðdagskaffi til Stígamóta. Boðið var upp á kaffi og sparibakkelsi og lagðar voru fram átta tillögur um mikilvæg málefni sem sinna þarf til þess að bæta stöðuna í ofbeldismálum. Fundurinn va

SKRUNAÐU

Mánudaginn 25. ágúst var öllum þingmönnum og borgarfulltrúum boðið í eftirmiðdagskaffi til Stígamóta. Boðið var upp á kaffi og sparibakkelsi og lagðar voru fram átta tillögur um mikilvæg málefni sem sinna þarf til þess að bæta stöðuna í ofbeldismálum. Fundurinn var vel sóttur, áhugi mikill og umræður málefnalegar. Margir þeirra sem ekki komust, óskuðu eftir að fá að heimsækja okkur í annan tíma. Stígamótafólk er sannfært um að þessi eftirmiðdagur hafi verið vel til þess fallinn að þoka málum í rétta átt.

""

 

 

Fleiri greinar

Hafa samband

Netspjall Stígamóta

Hér getur þú spjallað við ráðgjafa hjá Stígamótum.

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót