30% aukning í aðsókn11. apríl 2018

Ársskýrslan okkar fyrir árið 2017 kom út í dag. Stærstu fréttirnar eru þær að við höfum aldrei séð viðlíka aðsókn á Stígamót, aldrei séð jafn mörg mál og tekið jafn mörg viðtöl. Nýjum málum fjölgaði um 30% og voru í heildina 484.

SKRUNAÐU

Ársskýrslan okkar fyrir árið 2017 kom út í dag. Stærstu fréttirnar eru þær að við höfum aldrei séð viðlíka aðsókn á Stígamót, aldrei séð jafn mörg mál og tekið jafn mörg viðtöl. Nýjum málum fjölgaði um 30% og voru í heildina 484. Heildarfjöldi einstaklinga sem sótti þjónustuna var 969 og var það 48% aukning milli ára. Það er dagljóst að umræðan í samfélaginu hefur ýtt við mörgum að leita sér aðstoðar og er það mikið ánægjuefni. Við hér á Stígamótum gerum okkar allra besta til að taka á móti þessum fjölda og bjóða þeim góða þjónustu.

Ársskýrsluna má lesa hér.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót