Ársskýrsla 20134. apríl 2014

Í dag var gefin út ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2013. Blaðamannafundur var haldinn klukkan hálf ellefu þar sem efni hennar var kynnt. Ýmislegt fróðlegt er að þar að finna. Það má segja að um metár sé að ræða. Ný mál brotaþola hafa ekki verið fleiri síðan 1992 eða 358

SKRUNAÐU

Í dag var gefin út ársskýrsla Stígamóta fyrir árið 2013. Blaðamannafundur var haldinn klukkan hálf ellefu þar sem efni hennar var kynnt. Ýmislegt fróðlegt er að þar að finna. Það má segja að um metár sé að ræða. Ný mál brotaþola hafa ekki verið fleiri síðan 1992 eða 358 einstaklingar og eins hafa ekki komið fleiri aðstandendur í viðtöl síðan 1991. Heildarfjöldi einstaklinga sem komu í viðtöl á síðasta ári er 706 og hefur aldrei verið hærri. Þá má einnig benda á að hlutfall karlmanna sem sóttu til Stígamóta aldrei verið hærra eða 18% á árinu 2013.

Hér má nálgast ársskýrsluna.

Klukkan þrjú verður opið hús sem hefst með stuttri kynningu á starfsseminni þar sem allir eru velkomnir að koma, gera sér glaðan dag og skoða um leið ný húsakynni okkar að Laugarvegi 170, annarri hæð. Húsið verður opip til klukkan sex og vonumst við til þess að sjá sem flesta.

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót