Allir krakkar fjáröflunarþáttur á RÚV í kvöld1. nóvember 2018

Í kvöld verður sýndur þátturinn Allir krakkar á RÚV sem fjallar um kynferðisofbeldi og kynferðislega áreitni með sérstakri áherslu á að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Þáttinn unnum við á Stígamótum í samvinnu við RÚV og er hann hluti af fjáröflunarátakinu #allirkrakkar þar sem safnað er fyrir forvarnarstarfi Stígamóta. Í þættinum verður rætt við brotaþola kynferðisofbeldis í unglingasamböndum sem og fólk sem starfar með ungu fólki að fræðslu um þessi mikilvægu málefni. Þátturinn hefst kl. 20:40. Hlökkum til að deila þessu frábæra efni með ykkur!

SKRUNAÐU

Í kvöld verður sýndur þátturinn Allir krakkar á RÚV sem fjallar um kynferðisofbeldi og kynferðislega áreitni með sérstakri áherslu á að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Þáttinn unnum við á Stígamótum í samvinnu við RÚV og er hann hluti af fjáröflunarátakinu #allirkrakkar  þar sem safnað er fyrir forvarnarstarfi Stígamóta. Í þættinum verður rætt við brotaþola kynferðisofbeldis í unglingasamböndum sem og fólk sem starfar með ungu fólki að fræðslu um þessi mikilvægu málefni. Þátturinn hefst kl. 20:40. Hlökkum til að deila þessu frábæra efni með ykkur!

Til að styrkja átakið er hægt að:

Hringja í 546-3000 til að gefa einstakan styrk eða gerast mánaðarlegur styrktaraðili 

EÐA

Senda SMS-ið ALLIRKRAKKAR í númerið 1900 og styrkja forvarnastarf Stígamóta um kr. 1900

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót