Áhrifamiklar vitnaleiðslur kvenna í fyrrum Júgóslavíu12. maí 2015

Það er okkur sönn gleði að deila með ykkur grein frá samstarfskonum okkar í löndum fyrrum Júgóslavíu. Þær héldu um helgina eins konar vitnaleiðslur eða Tribunal þar sem konur sögðu frá því í heyranda hljóði hvers konar kynferðisofbeldi þær voru beittar í stríðinu. Til staðar var kvennahreyfingin, fræðikonur og fjölmiðlar. Myndatökur og upptökur voru bannaðar og ódæðið var dæmt.

SKRUNAÐU

Markmiðið var m.a. að virða og trúa orðum kvenna, sýna þeim samstöðu og bera með þeim erfiðar sögur. Ekki síst mikilvægt þar sem við vitum að í fæstum tilfellum ná þær rétti sínum í gegnum réttarkerfið. Þið sem lesið ensku, þetta er áhrifamikið og eitthvað sem við gætum e.t.v. gert á Stígamótum/Íslandi.
http://www.balcanicaucaso.org/…/Sarajevo-the-Women-s-Tribun…#

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót