Stígamóta hlaðvarpið komið í loftið!25. nóvember 2025

Hvað er kynferðislegt og kynbundið ofbeldi, hverjar eru afleiðingarnar og hver eru bjargráðin? Eru Stígamót fyrir þig? Í Stígamóta hlaðvarpinu er rætt við ráðgjafa Stígamóta og fleiri í stuttum fræðsluþáttum. Stígamóta hlaðvarpið er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum 💜

SKRUNAÐU

Fleiri greinar

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu.

Panta tíma

Það er aldrei of seint. Pantaðu tíma núna.

Hafa Samband möguleikar Stígamót